Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Liðið er sumar

Fyrsta ljóðlína:Liðið er sumar
Viðm.ártal:≈ 2000
Flokkur:Náttúruljóð
Liðið er sumar
laumast að skuggar
lækkar sól

niðurinn þyngist
næturnar lengjast
við norðurpól

tyllt hefur vetur
tánum hvítu
á Tindastól

moldar í holu
mjóleit er skriðin
mús í skjól

skart er í hlíðum
skrúðbúið lyngið
skreytir hól

fuglarnir vorsins
ferðbúnir kveðja
foldarból

og vindurinn glettist
við grannleita ösp
á gulum kjól.