Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)
1.
Slæ eg grundu græna,
glitrar dögg á smára.
Skorin blómin blikna,
blærinn, þerrir tára,
strýkur blað úr bikar.
Besta móðir geymir
frjó í foldarbarmi –
fagurt vorið dreymir.
2.
Slæ eg enn og slæ eg,
sláttuvélin niðar.
Glampar ljár í greiðu,
gengur sól til viðar. –
Ríkir aftanroði,
röð af gullnum skýjum.
Morgunblíðu boði
blessist degi nýjum.