Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Guðfinna Þorsteinsdóttir – Erla skáldkona 1891–1972

FJÖGUR LJÓÐ — ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Guðfinna fæddist á Skjörgrastöðum í Skógum 26. júní 1891. Árið 1917 hóf hún búskap á heiðarbýlinu Brunahvammi, innst í Hofsárdal í Vopnafirði, með manni sínum, Pétri Valdimar Jóhannessyni úr Syðrivík. Þau eignuðust níu börn.
Rit:
1937: Hélublóm (ljóð)
1945: Fífulogar (ljóð)
1957: Völuskjóða (þjóðlegir sagnaþættir)
1958: Æfintýri dagsins (ljóð)
1959: Vogrek (þjóðlegir sagnaþættir)

Guðfinna Þorsteinsdóttir – Erla skáldkona höfundur

Ljóð
Ferskeytlan ≈ 1925
Heit ≈ 1925
Til Jóns Bergmann ≈ 1925
Vor ≈ 1950
Lausavísur
Brekkur anga allt er hljótt
Karlinn snauði komst í hóf
Tíminn marga ræður rún