Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Hans Natansson Þóreyjarnúpi 1816–1887

24 LAUSAVÍSUR
Sonur Natans Ketilssonar og ekkjunnar Sólveigar Sigurðardóttur á Þorbrandsstöðum. Bóndi, skáld og hreppstjóri á Þóreyjarnúpi í Línakradal. Húsmaður var hann á Neðstabæ 1845, var bóndi í Hvammi í Langadal 1860. Hans var vel að sér og skáldmæltur segir í Í.Æ.
Ljóðmæli eftir hann voru prentuð í Reykjavík 1891.

Hans Natansson Þóreyjarnúpi höfundur

Lausavísur
Ástin slæðist einatt frá
Bylgjur skaða eg óttast ei
Ein var meyja Adam gefin
Fjársjóð þann ég fremstan tel
Fyrsta sinni ljá mér lið
Hjartans eigin elskan mín
Hundarnir í hestunum
Í Fúsa karlmannsfýsnin bjó
Í æskulífi eymdi kíf ei huga
Ketil velgja konurnar
Langdælingar lifa við
Mæðist hendin hugur og tungan
Síst frá mærri meining vík
Snemma á morgni mengrund ornar katli
Svíndælingar þola það
Um þær mundir mín við undi fræði
Vatnsdælingar veita óspart
Viðgang þáði vöxt og dáða þroska
Ykkur bræðrum óð ég sel
Það var áður en ég ráðdeild sýndi
Þar að dragast þanka finn
Þó að brúsi bjórinn ljós
Æska fjör og myndin manns
Æskufjör og myndin manns