Guttormur J. Guttormsson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Guttormur J. Guttormsson 1878–1966

30 LAUSAVÍSUR
(21. nóvember 1878 – 1966) var vesturíslenskt skáld sem skrifaði auk þess nokkur leikrit. Hann var þrjú ár í barnaskóla en var að öðru leyti sjálfmenntaður. Hann var eitt af helstu skáldum vestur-íslenskum á tuttugustu öld. Guttormur fæddist að Víðivöllum í Nýja-Íslandi og bjó lengst af á föðurleifð sinni. Kvæði hans birtust fyrst í íslenskum vikublöðunum í Kanada, en fyrsta bók hans kom út í Winnipeg árið 1909 og nefndist Jón Austfirðingur.
Heildarútgáfa af ljóðum hans kom út í Reykjavík árið 1947 og nefndist Kvæðasafn. Guttormur   MEIRA ↲

Guttormur J. Guttormsson höfundur

Lausavísur
Aldarfennið upp í lær
Á leiknum þörf var lengi stór
Ef þú hyggst að hýða nóg
Eftir vanda ýmsir standa
Eimsins þeysti fákur fljótt
Einhver sagði: Íslenskt mál
Eisa flaut við uppheimsskaut
Ekki er hægt í heilann að
Enn á Þorsteinn heima hér
Er af skærri ennisgjörð
Er sá karl í engu veill
Fljóðum hallast engir að
Fylgi sníkja flokkar tveir
Gáfnamerki gott: Að þegja
Hef ég fangi firrtur þrá
Himingjólu hærra knúð
Hún er metin meira en ein
Hví að kvarta um örlög ill
Hví er ærið húmt og svart
K N eys af brunni birgða
Laufgrein brotin er nú af
Svo ég gæti hlegið hress
Til þín ennþá elskan mín
Undan fæti hallar hér
Vinsemd þín nú veit ég það
Virðist engin efnisrýrð
Þá er flaskan full er mér
Þessi sonur Íslands er
Þó af felldri fjöl við hné
Því er aðeins unnt að tjá