Sigvaldi Jónsson (Skagfirðingaskáld) | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Sigvaldi Jónsson (Skagfirðingaskáld) 1814–1879

29 LAUSAVÍSUR
Sigvaldi var fæddur á Gvendarstöðum á Staðarfjöllum, sonur Jóns Þorleifssonar og konu hans, Sigríðar Guðmundsdóttur. Hann kvæntist árið 1839 Guðrúnu Þorsteinsdóttur, ekkju á Sjávarborg, og bjó þar nokkur ár. Sigvaldi og Guðrún slitu samvistir og var síðari kona Sigvalda Soffía Jónsdóttir. Sigvaldi var maður fróður, orðheppinn og skáld gott. Hann stundaði barnakennslu víða í Skagafirði. Hann var einn af forystumönnum í Norðurreið Skagfirðinga til Gríms amtmanns á Möðruvöllum. Margt ljóða hans er í Landsbókasafni. Ljóðasafn hans var gefið úr í Reykjavík 1881. (Skagffirzkar æviskrár 1850-1890, I, bls. 235-237.)

Sigvaldi Jónsson (Skagfirðingaskáld) höfundur

Lausavísur
Að enginn skyldi mennta mig
Allir róa út á sjó
Á þann himinháa Glym
Árni á Þverá ætlum vér að muni
Blönduhlíð er orðin auð
Drottinn fyrir drykkinn holla
Dyggða ríkur reyndist hann
Ef auðnan mér til ununar
Einar ríður út um torg
Engin rjúpa sést nú senn
Ég vil sækja suður á Lækjarbakka
Fram um sveitir fréttist það
Gautsdals nennir veita vörn
Hvað mun þegar teygjast tímar.
Látið stráin standa kyrr í stormi hörðum
Líkast er ég leysi næsta laugardaginn
Mig við breyta munu þið
Nýlunda má þykja það
Ókenndan skalt aldrei mann
Ríður senn í réttirnar
Stór hvar viska streymdi án tafa
Svo Erlendur sonur Jóns
Um mig spyrjast aldrei má
Vindurinn hefur ýmsar annir
Vinnutólin þykir þjá
Þegar vorsins höstug hret
Þó að ég sé fjallafífl að fornu og nýju
Þó sú athöfn þyki merk
Þóra klagar margoft mig