Sigurður Breiðfjörð | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Sigurður Breiðfjörð 1798–1846

FJÖGUR LJÓÐ — 83 LAUSAVÍSUR
Sigurður fæddist í Rifgirðingum í Breiðafirði. Hann fór ungur til Kaupmannahafnar og nam þar beykisiðn. Þar kynntist hann einnig dönskum skáldskap og hreifst einkum af ljóðum skáldsins Jens Baggesen. Eftir að Sigurður kom heim fékkst hann við verslun og beykisiðn. Hann fór síðan aftur til Kaupmannahafnar og hugðist nema þar lög en úr því varð lítið og fékk hann þá vinnu hjá einokunarverslun Dana á Grænlandi og var þar í þrjú ár. Á þeim árum orti hann ýmislegt, meðal annars Númarímur sem jafnan eru taldar bestar rímna hans. Eftir veru sína á Grænlandi dvaldist hann á Íslandi til æviloka. Sigurður orti geysimikið, einkum rímur, og er trúlega þekktasta rímnaskáld sem uppi hefur verið.

Sigurður Breiðfjörð höfundur

Ljóð
Frá Grænlandi ≈ 1925
Hugvekjur 1 ≈ 1825
Stökur ≈ 1825
Til Ögmundar Sívertsen (Grænlandi 1833) ≈ 1825
Lausavísur
Austur í fríðu Fljótsins hlíð
Ástin hefur hýrar brár
Ástríða er heimsins hætt
Best er að halda trútt í taum
Betur enginn eyrum svalar
Bregst ei vani biðjandans
Breiðfjörð svartur svipillur
Dagsins runnu djásnin góð
Ef þú hefur heiftarlund við heilög stráin
Eldi spúa Eyjafjöll
En hagsæld við það næst ei nein
Engan bás ég marka mér
Engir menn því orkað fá
Engu kvíða eigum þó
Ég er eins og veröld vill
Ég er snauður, enginn auður
Fatagræna fóstra mín
Flest í lagi leikur þá
Glatt er auga og önd í mér
Hafnar gæði oft um of
Hekla, þú ert hlálegt fjall
Hesturinn minn heitir Brúnn
Hér sé Guð á góðum bæ!
Horfðu á jörð og himinsfar
Hvar sem rekast hér ég fer
Í fleiri lönd þó fengi drengir
Kaldur vetur mæðir mig
Kaldur vetur mæðir mig
Lauf í vindi lífs er bið
Lát ei kúgast þanka þinn
Leggðu þig á láðið hvar
Margur fær af litlu lof
Meðalgata mannsins er
Mitt er lyndi í leiðindum
Móðurjörð, hvar maður fæðist
Mundum vér ei þora þá
Ó þú ljómaliljan hrein
Ó þú veslings ámujóð
Prestar hinum heimi frá
Prestar hinum heimi frá
Rósin mjúka verður veik
Sannast var að sopinn þótti Sigga góður
Sérhver fleytist fávís í
Sjálfs míns hata ég sæng og borg
Skinnaklæðahrundir hér
Skötusál úr ölduál
Snjóa hrynja hengjurnar
Sofnar þú í göldum glaum
Sólin ekki sinna verka sakna lætur
Steinmóðstetur missir mey
Sunnan háa höfin á
Sú er bónin eftir ein
Svefn í brjóstið sækja fer
Svona að trúa ljótt er lýð
Svona leikur veröld við
Svona líkist sálin manns
Um gamla Teit skal grafskrift sú
Var á Mýri Margrét skýr að kveða
Vefst ég eins og veika strá
Veraldar gæða vonin þver
Vetrarþrumur flýja frá
Við þá skoðun vinur minn
Viðkvæmnin er vandakind
Vinda andi í vöggum sefur
Von er andinn veiklist hér
Vondum solli flýðu frá
Yður þekki af orðspori
Það er eflaust umtalsmál
Það er hart að hvata sér
Það er vandi að velja sér
Þannig hroka heimskan sér
Þegar ég fæ sól að sjá
Þegar ég ráfa og hengi haus
Þegar ég smáu fræi í fold
Þegar ég tók í hrundar hönd
Þegar heimar hverfa brá
Þegar óhryggur heimi frá
Þó ég eigi ekki ráð
Þó menn annars þekki brest
Þó þú eigir ekki ráð
Þótt ég ráfi hér og hvar
Þætti unnin þrautin mín

Sigurður Breiðfjörð og Ögmundur Sívertsen prestur á Tjörn Vatnsnesi, Hún. höfundar

Lausavísa
Ég er að ropa að rusta sið