Gísli Brynjúlfsson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Gísli Brynjúlfsson 1827–1888

FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Fæddur á Hólmum í Reyðarfirði. Stúdent 1845. Lagði stund á bókmenntir og norræn fræði í Kaupmannahöfn. Styrkþegi Árnasafns 1848-1874. Varð dósent við Kaupmannahafnarháskóla. Þingmaður Skagfirðinga 1859-1863. Ljóðmæli hans voru prentuð í Kmh. 1891.

Gísli Brynjúlfsson höfundur

Lausavísur
Eftir sat hún ein í kleif
Margar horfnar myndir vakna
Víst er að skærra vínið er
Þá er öld snúið