Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Þorsteinn Erlingsson 1858–1914

ÞRJÚ LJÓÐ — TÓLF LAUSAVÍSUR
Þorsteinn fæddist í Stóru-Mórk undir Eyjafjöllum og ólst upp í Hlíðarendakoti í Fljótshlíð. Hann varð stúdent úr Lærða skólanum í Reykjavík 1883. Hann hélt síðan til Kaupmannahafnar og las um tíma lög við Hafnarháskóla en lauk ekki prófi. Hann dvaldist alllengi í Höfn eftir að hann hætti námi og fékkst þá einkum við kennslu. Árið 1896 fór hann til Íslands og sneri sér að blaðamennsku. Varð hann fyrst ritstjóri Bjarka á Seyðisfirði og síðan Arnfirðings á Bíldudal. Hann fluttist til Reykjavíkur árið 1902 og bjó þar síðan til   MEIRA ↲

Þorsteinn Erlingsson höfundur

Ljóð
Eiðurinn ≈ 1900
Til Guðmundar Hannessonar ≈ 1900
Vísa Þorsteins Erlingssonar ≈ 1900
Lausavísur
Að gera sér með gestum kátt
Bravó Ísland þar kom það
Ekkert blettar okkar vinarhendur
Meinleg örlög margan hrjá
Nú fór vel Ég vona að þér
Seinkar á fund það ferðalag
Sjái ég unga silkiHlín
Þakka þér fyrir þeytispjöldin vinur
Þakka þér líka þína sögu Finnur
Þegar vetrarþokan grá
Þó er það máske mest um vert

Þorsteinn Erlingsson og Jón Þorkelsson (Fornólfur) höfundar

Lausavísa
Þar sem enginn þekkir mann