Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Kolbeinn Högnason 1889–1949

EIN LAUSAVÍSA
Kolbeinn var sonur Katrínar Kolbeinsdóttur í Kollafirði og Högna Finnssonar húsasmíðameistara í Reykjavík en Högni var frá Meðalfelli í Kjós. Kolbeinn tók próf frá Kennaraskóla Íslands 1913. Hann var síðan bóndi í Kollafirði til 1943 að hann brá búi og gerðist skrifstofumaður í Reykjavík. Kolbeinn var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Guðrún Sigríður Jóhannsdóttir frá Hænuvík og áttu þau saman fjögur börn. Þau slitu samvistir. Seinni kona hans var Málfríður Jónsdóttir frá Bíldsfelli í Grafningi og áttu þau saman tvö börn. Ljóðasafn   MEIRA ↲

Kolbeinn Högnason höfundur

Lausavísa
Ólafi þarf ekki að lá