Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Þorsteinn Gíslason 1867–1938

SEX LJÓÐ — FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Fæddur að Stærra-Árskógi við Eyjafirði, en ólst upp að Kirkjubæ í Hróarstungu. Stúdent frá Reykjavíkurskóla og stundaði norræn fræði við Kaupmannahafnarháskóla. Rithöfundur og blaðamaður. Ritstjóri t.d. Lögréttu og Óðins um langt skeið. Þýddi barnabækur sem urðu vinsælar t.d. Sögur Nasreddins, Ívar Hlújárn e. Walter Scott og Árna e. Björnstene Björnsson.

Þorsteinn Gíslason höfundur

Ljóð
Fréttabréf úr Reykjavík – Haustið 1905 ≈ 1900
Fyrstu vordægur ≈ 1900
Siglufjörður ≈ 1925
Þorvaldur Thoroddsen – Með mynd í „Óðni“; nálægt sextugsafmæli hans. ≈ 1900
Lausavísur
Fjalla skart og vega val
Himinglossar glita svið
Röðull víði risinn frá
Þú ert fríður breiður blár

Þorsteinn Gíslason þýðandi (höfundur ekki tilgreindur)

Ljóð
Sálmur 917 ≈ 1875