Sigurður blindur skáld | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Sigurður blindur skáld

TVÆR LAUSAVÍSUR
Sigurður er talinn hafa ort með Jóni biskup Arasyni Hektorsrímur auk þess sem möguleiki er á að þeir eða hann hafi ort allmargar fleiri rímur. Uppi á 15. og 16. öld Heimild: Íslenskar æviskrár IV, bls. 213.

Sigurður blindur skáld höfundur

Lausavísur
Hygg þú að því hringaláð
Undi ég fyrr við ágætt sprund