Sigurður Halldórsson Skarfshóli | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Sigurður Halldórsson Skarfshóli d. 1924

FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Bóndi á Skarfhóli og Efri-Torfustöðum í Miðfirði. Bóndi og hagyrðingur á Efri-Þverá í Vesturhópi. Vinnumaður í Hvarfi Víðidalstungusókn 1870, húsbóndi Kothvammi 1880, Skarfhóli 1890, Torfustöðum Staðarbakkasókn 1901, Efri-Þverá 1920

Sigurður Halldórsson Skarfshóli höfundur

Lausavísur
Af svölnisbóli sársnauður
Eirðarlaus vill engan stans
Þinn ég engan þekki brest
Þungt er taflið þjáninga