Steindór Sigurðsson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Steindór Sigurðsson 1901–1949

FIMM LAUSAVÍSUR
Páll Steindór Sigurðsson, prentari og rithöfundur í Vestmanneyjum. Hann var ólst upp á Siglufirði og kom að norðan til borgarinnar segir VSV í minningargrein um Steindór í Alþ.bl. 1. febr. 1949 og berklarnir lögðu hann síðan að velli eftir sex ára stríð, lá fyrst á Vífilsstöðum en síðan á Kristnesi.

Steindór Sigurðsson höfundur

Lausavísur
Allt vort líf er storma stríð
Ef að þú átt söng í sál
Oftast var mér vinafátt
Orðfá staka þylur þér
Þó mig ávallt uppi ber