Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Helgi Ingólfsson f. 1957

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Helgi Ingólfsson er fæddur árið 1957. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Tjörnina 1977, prófi í uppeldis- og kennslufræði 1988 og B.A.-prófi í sagnfræði og bókmenntafræði frá Háskóla Íslands árið 1994. Hann hefur kennt sögu, einkum fornaldarsögu og listasögu, við Menntaskólann í Reykjavík frá 1984. Helgi hefur sent frá sér sjö skáldsögur. Þær fyrstu, Letrað í vindinn: samsærið (1994) og Letrað í vindinn: þúsund kossar (1995), gerast í Rómaborg á tímum keisaraveldisins. Fyrir þá fyrri hlaut Helgi Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar.
https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1317266/

Helgi Ingólfsson höfundur

Lausavísur
Sótraftur og sóðabrók
Vísnagerð er vesæl list
Vísurnar virkja