Helgi Ingólfsson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Helgi Ingólfsson f. 1957

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Helgi Ingólfsson er fæddur árið 1957. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Tjörnina 1977, prófi í uppeldis- og kennslufræði 1988 og B.A.-prófi í sagnfræði og bókmenntafræði frá Háskóla Íslands árið 1994. Hann hefur kennt sögu, einkum fornaldarsögu og listasögu, við Menntaskólann í Reykjavík frá 1984. Helgi hefur sent frá sér sjö skáldsögur. Þær fyrstu, Letrað í vindinn: samsærið (1994) og Letrað í vindinn: þúsund kossar (1995), gerast í Rómaborg á tímum keisaraveldisins. Fyrir þá fyrri hlaut Helgi Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar.
https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1317266/

Helgi Ingólfsson höfundur

Lausavísur
Sótraftur og sóðabrók
Vísnagerð er vesæl list
Vísurnar virkja