Ragnar Þorbergsson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Ragnar Þorbergsson f. 1928

EITT LJÓÐ
Ragnar Hermann Þorbergsson er fæddur að Efri-Miðvík í Aðalvík sonur Rannveigar Jónu Jónsdóttur ljósmóður og Þorbergs Þorbergssonar, vitavarðar, bónda og fiskverkamanns. Ragnar er næstelstur sex systkina. RHÞ elst upp í Galtarvita til fermingaraldurs og var síðan vinnumaður hjá næsta vitaverði, Haraldi Stígssyni sem var hagyrðingur og tendraði neistann hjá Ragnari Hermanni.

Ragnar Þorbergsson höfundur

Ljóð
Andlát bróður míns Jóns ≈ 2000