Gunnar Benediktsson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Gunnar Benediktsson 1892–1981

EITT LJÓÐ
Gunnar Benediktsson fæddist 9. október 1892 að Viðborði í Austur-Skaftafellssýslu.
Prestur í Grundarþingum 1920?31. Flutti erindi og fyrirlestra víða um land á árunum 1932?42 og vann verkamannavinnu af ýmsu tagi. Baráttumaður sósíalisma og þjóðfrelsis á Íslandi.
Ritstjóri: Nýi tíminn 1932?34, Nýja dagblaðið 1941, Réttur 1942, Nýi tíminn 1943?46. Sat á Alþingi sem varamaður nokkra hríð 1945. Var í stjórnskipuðum milliþinganefndum um póstmál og um nýjan veg yfir Hellisheiði. Kenndi í Unglingaskóla Eyrarbakka 1935?41 og við Miðskólann í Hveragerði 1946?67, skólastjóri 1956?58. Kenndi við Kvennaskólann í Hveragerði og Garðyrkjuskólann að Reykjum. Af vef Listvinafélagsins í Hveragerði.
Gunnar Benediktsson

Gunnar Benediktsson höfundur

Ljóð
Vísur um vandamál Hvergerðinga ≈ 1950