Árni Bjarnason Uppsölum Blönduhlíð | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Árni Bjarnason Uppsölum Blönduhlíð f. 1931

EIN LAUSAVÍSA
Árni á Uppsölum, var fjárríkur og öflugur bóndi, starfaði lengi að sveitastjórn í Akrahreppi, tók og tekur þátt kirkjukór, karlakórnum Heimi og í Rökkurkórnum meðan Sólveig kona hans söng þar.

Árni Bjarnason Uppsölum Blönduhlíð höfundur

Lausavísa
Erfið var nóttin aumur ég sat