Hjálmar J. Stefánsson Vagnbrekku | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Hjálmar J. Stefánsson Vagnbrekku

EIN LAUSAVÍSA
Hjálmar Jónas Stefánsson 5. febrúar 1869 - 24 desember 1943. Ólst upp að talsverðu leyti á Neslöndum við Mývatn. Stundaði barnakennslu um tíma. Bóndi á Ljótsstöðum í Laxárdal 1895-96 og á Syðri-Neslöndum 1896-1902. Var í Víðikeri og Jarlsstaðaseli Bárðardal og á Sveinsströnd í Mývatnssveit, Bóndi og kennari í Vagnbrekku frá 1922. Skáldmæltur og safnaði fróðleik um ættir. Þekktur víða um land fyrir fiðluleik og gekk undir nafninu Hjálmar fiðlari. Hafa menn sagt að hann hafi gengið með fiðluna sína út um hagann og spilað fyrir blómin. Einnig að hann hafi leitað þangað sem fossar féllu og notaði fossniðinn fyrir undirspil. segir í Árbók Þingeyinga.

Hjálmar J. Stefánsson Vagnbrekku höfundur

Lausavísa
Gangi Sigga gleði í fang