Sölvi Sveinsson Syðri-Löngumýri | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Sölvi Sveinsson Syðri-Löngumýri 1795–1855

TVÆR LAUSAVÍSUR
Sölvi ólst upp ó foreldrahúsum, fyrst á Strjúgsstöðum og svo á Syðri-Löngumýri. Hann var búhöldur mikill, hagmæltur og vel gefinn, átti gott bú og marga sauði. Bæinn á Syðri-Langamýri byggði hann upp og var hann mjög stór. Efnið mest rekaviður sóttur á Strandir.

Sölvi Sveinsson Syðri-Löngumýri höfundur

Lausavísur
Gróa saumar nógu nett
Gróa saumar nógu nett