Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Hólmfríður Daníelson

TVÖ LJÓÐ
Hólmfríður var skáldkona í Kanada. Hólmfriður Ólafsdóttir (Freda Johnson) f. að Kaldrana í Vindhælishr., A.-Hún., 6. jan. 1899. For.: Ólafur Ólafsson, f. 26. okt. 1849. d. 13. sept. 1906 og k. h. Ragnheiður Sigurrós Bjarnadóttir, f. 30. maí 1869, d. 20. okt. 1937. Úr Vestur-Ísl. æviskrám sjá neðanmáls með ljóðinu Bernskujól

Hólmfríður Daníelson og Þorsteinn Valdimarsson frá Teigi Vopnafirði höfundar

Ljóð
Bernskujól ≈ 1900
Dægraflug ≈ 1950