Einar Jónsson í Skoruvík | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Einar Jónsson í Skoruvík

TVÆR LAUSAVÍSUR
Einar bjó í Skoruvík til elli en Illugi sonur hans eftir hann og varð gamall. Árni Grímsson var upphaflegt nafn hans, en hann flúði frá Skagfirðingum austur á Langanes og nefndist þar Einar Jónsson. Hann var járnsmiður góður en fleira lék í höndum hans.

Einar Jónsson í Skoruvík höfundur

Lausavísur
Hafið þið stúlkur heyrt að tarna
Hálfdán inn í húsið fer