Hjálmun-Gautur | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Hjálmun-Gautur

EIN LAUSAVÍSA
Gautur var skipverji Þórir snepils sem segir frá í Landnámabók, en hlaut viðurnefni sitt er þeir urðu fyrir atlögu víkinga er vildu ræna þá og Gautur laust stafnbúann með hjálmunveli, þ.e. stýrissveif.

Hjálmun-Gautur höfundur

Lausavísa
Hér liggur kjóla keyrir