Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Nikulás Guðmundsson Hróarsstaðakoti f. 1840

SJÖ LAUSAVÍSUR
Var í Höskuldsstaðaseli, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Veturvistarmaður á Þverá, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Gunnsteinsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Kom 1879 frá Krók að Blöndudalshólum í Hofssókn. Húsm., lifir á fiskv. í Hróarsstaðakoti, Hofssókn, Hún. 1880.

Nikulás Guðmundsson Hróarsstaðakoti höfundur

Lausavísur
Að mér réttir auðarslóð
Eg við lýist árafjöld
Ekki ræða um það kann
Manndómsglötun með sér ber
Svona hin góðu sverð vóru
Væri slóðum uppi á
Þó heimur skrafi mér til meins