Jón Nikulás Pétursson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Jón Nikulás Pétursson f. 1883

TVÆR LAUSAVÍSUR
Jón var sonur Péturs Jónssonar 1837-1896 og k.h. Ingibjargar Helgad. á Vermundsstöðum í Ólafsfirði 1854-1925. Þau bjuggu víða í húsmennsku, Þverárdal, Móbergsseli, Mosfelli í Gönguskörðum og Barkarstaðagerði. Jón barst suður í Garð og ílengdist þar um hríð. Ókvæntur, greindur maður, ölkær og hagyrðingur góður., nefndi sig Jón P. Svartdal syðra. Skagf. æviskrár 1850-1890 IV 262

Jón Nikulás Pétursson höfundur

Lausavísur
Gremju þakinn gróður smár
Þó að hríðin gjörist grimm