Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Örlygur Sigurðsson 1920–2002

EITT LJÓÐ — ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Örlygur var listmálari og rithöfundur. Hann skrifaði og myndskreytti bækur sínar með sínum sérstaka stíl og skrifaði einnig margar greinar í blöð. Örlygur fæddist í Reykjavík. Faðir hans var Sigurður Guðmundsson, skólameistari Menntaskólans á Akureyri. Örlygur kvæntist Unni Eiríksdóttur og bjuggu þau lengst af í Hafrafelli í Laugardalnum í Reykjavík. Börn þeirra eru Sigurður Örlygsson myndlistarmaður og Malín Örlygsdóttir kaupmaður. Örlygur var mjög áberandi í íslensku þjóðlífi á sínum tíma. Wikipedia

Örlygur Sigurðsson höfundur

Ljóð
Fertug bróðurdrápa – í tilefni afmælis Guðmundar Ingva Sigurðssonar hrl. 16.6. 1962 ≈ 1950
Lausavísur
Á kostum undir Kristmundi
Listin vill og lífið fá
Óskir allar til þín streyma