Mikael Illugason | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Mikael Illugason

EIN LAUSAVÍSA
Mikael bjó lengst að Svínabökkum í Vopnafirði. Hann var vel greindur og fróðleiksmaður og kallaður töframaður mikill. Hann var lágur og þrekinn og svarthærður og skeggjaður, ærið íbygginn, nokkuð dulur og fáskiptinn. Hann var þakklátur fyrir velgerðir, en ærið heiftúðugur mótstöðumönnum sínum og þótti hefna sín hlífðarlaust. Sigfús Sigfússon/Ísl. þjóðsögur og sagnir VIII 288

Mikael Illugason höfundur

Lausavísa
Sólin Fjalla sem menn kalla náðu