Gunnar S. Sigurjónsson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Gunnar S. Sigurjónsson 1912–1999

EITT LJÓÐ — TÓLF LAUSAVÍSUR
Trumbusláttur og torgræður voru honum fjarri segir Guðmundur Benediktsson læknir og bróðursonur Gunnars í minningagrein um frænda sinn. Gunnar var einn fimm bræðra frá Skefilsstöðum, starfaði sem húsasmiður á Akureyri og orti fallega um þann stað og Eyjafjörðinn, en mundi líka eftir Skaganum, fæðingarstað sínum.
http://www.mbl.is/greinasafn/grein/457599/

Gunnar S. Sigurjónsson höfundur

Ljóð
Í orðastað Hallands-Möngu ≈ 1950
Lausavísur
Allir syngja lífsins ljóð
Fljóð og sveinn um fjörð og dal
Hafsbrún rauð sem banablóð
Harmar þjóðin hersis fall
Hljóðnar þys um haf og lönd
Léttist sporið hal og hjörð
Lífs þó norðan bresti á byl
Ljómar í huga bernskuból
Lýsast taka loftin blá
Oftast þó sé ekki kalt
Skeiðin þýtur guma geð
Stormur lúði og lamdi mörk