Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Sigurður Halldórsson frá Selhaga 1898–1993

37 LAUSAVÍSUR
Sigurður var fæddur á Hjallalandi í Vatnsdal, elsta barn foreldra sinnar, Sólveigar Guðmundsdóttur ljósmóður og Halldórs Hjálmarssonar, sem bjuggu frá því um aldamótin 1900 í Svínavatns- og Bólstaðarhlíðarhreppum til ársins 1924 þegar þau fluttu til Akureyrar. Sigurður safnaði fjölda vísna, skráði þær niður eftir höfundum og gaf síðan safnið til Héraðsskjalasafns Austur-Húnvetningar á Blönduósi.

Sigurður Halldórsson frá Selhaga höfundur

Lausavísur
Aga ströngum una verð
Alltaf verður Blanda best
Augun snör sem eldingin
Báðar telja ann besta vin
Deyja sinna hneigja hrjá
Ellidrungi að mér sest
Ellin drottnar dvínar fjör
Ellin herðir átök sín
Endurlifnar æskuþrá
Enginn gleymir æskurann
Falla strá um fit og holt
Fætur letjast lúa finn
Geisli sumar sólar hlýr
Gott er að fara vel með vín
Hugann fangar hljómþýtt lag
Húmar inni hélar skjá
Illa fer ég ei með vín
Í fögrum hlíðum frjáls er hjörð
Kuldi myrkur hvergi sól
Lífið margan leikur grátt
Lífs á svæði lán mig bjó
Lítið grátur bætir böl
Mín var sjaldan gatan greið
Seldu ei frelsi sjálfs þín því
Söknuð falinn seytla eg finn
Vítt í draumi villt ég fór
Vonafylling fæstir ná
Vonin töpuð trúin blind
Ylhlý sólin okkur hjá
Ýmsum gjöful gæfudís
Ýmsum lýsir lífs um skeið
Þegar lífsins ramma rún
Þegar ógna vetrarvöld
Þó að blási kalt um kinn
Þó að virðist sumra sál
Þrátt á kvöldin ein hún er

Sigurður Halldórsson frá Selhaga og Björn Axfjörð Sigfússon Akureyri höfundar

Lausavísa
Sá er lipur sölumaður