Publius Ovidius Naso | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Publius Ovidius Naso

EIN LAUSAVÍSA
Publius Ovidius Naso (með broddstöfum: Públíus Óvidíus Nasó, stundum kallaður Óvíð eða Óvíd á íslensku) (20. mars 43 f.Kr. – 17 e.Kr.) var rómverskt skáld. Ovidius er almennt talinn meðal merkustu skálda á latínu, ásamt Virgli og Horatiusi. Kvæði hans, sem voru víða höfð sem fyrirmynd um latneskan kveðskap í síðfornöld, á miðöldum og á endurreisnartímanum, hafa haft mikil áhrif bókmenntir og listir í Evrópu. Úr wikipedíu

Publius Ovidius Naso höfundur

Lausavísa
Þrávalt ef segir einhver að