Kjartan Sveinsson svartaskáld | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Kjartan Sveinsson svartaskáld 1890–1950

TVÆR LAUSAVÍSUR
Foreldrar: Ragnheiður Grímsdóttir og Sveinn Jósefsson, áttu heima á Klömbrum í Vesturhópi. Kjartan var sjómaður og vélstjóri. Mikið af vísum hans munu hafa glatast. Hann bjó lengst af á Skagaströnd. Íslensk alþýðuskáld – ljóð eftir 100 höfunda

Kjartan Sveinsson svartaskáld höfundur

Lausavísur
Húnvetninga henti slys
Oft er mínum innri strák