Gestur Jóhannsson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Gestur Jóhannsson 1850–1939

FIMM LAUSAVÍSUR
Gestur var fæddur 24. ágúst 1850 og dáinn 10. ágúst 1939. Var í Sporðshúsum, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Kambhóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1887 frá Skeggjastöðum, Torfastaðahreppi, Hún. Úr Íslendingabók.

Gestur Jóhannsson höfundur

Lausavísur
Helsta þing í heimi veit
Höfuðþing í heimi veit
Mína held ég meining greitt
Viti menn um mæðibraut
Þó mér öldur þjaki kífs