Ingvar Hjartarson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Ingvar Hjartarson 1866–1908

EIN LAUSAVÍSA
Ingvar Björn er vinnumaður á Ytri-Völlum í Miðfirði 1890 og þar er einnig í vinnumennsku konuefni hans Kristín Ingibjörg Gísladóttir 1867-1955. Í manntalinu 1901 eru þau orðin hjón og komin austur í Vatnsdal, Kristín á Hofi en Ingvar Björn í Hvammi. Kristín verður ekkja 1908, er í vinnumennsku á Marðarnúpi 1910 með Hermínu dóttur þeirra, en dóttir hennar er Steinunn Eyjólfsdóttir vísnasafnara sem safnaði og gaf út Afmælisdagabók Húnvetninga.

Ingvar Hjartarson höfundur

Lausavísa
Eigum við ekki öll að koma