Þorleifur Kolbeinsson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Þorleifur Kolbeinsson 1799–1882

EIN LAUSAVÍSA
Þorleifur var sonur Kolbeins í Ranakoti á Stokkseyri, sem einnig var hagorður. Þorleifur bjó á Háeyri á Eyrarbakka og var kallaður Þorleifur ríki. Hann vann sig upp úr fátækt með sparsemi, kaupskap og athafnasemi af ýmsu tagi.

Þorleifur Kolbeinsson höfundur

Lausavísa
Lífið manns er leiðindi