Friðrik Erlendsson Syðribakka | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Friðrik Erlendsson Syðribakka

EIN LAUSAVÍSA
Friðrik var sonur Erlends Gottskálkssonar skálds í Garði í Kelduhverfi en hálfbróðir þeirra Valdemars læknis og albróðir Jóns Eldons föður Hlínar í Herdísarvík. Friðrik bjó lengi í Svínadal en síðar á Syðribakka. Það var á orði að Friðrik væri nokkuð kvenhollur, víkur í vísu hans: Þó það máske sýnist synd . . . Heimild: Vísnasafn Sigurðar Halldórsson/Héraðsskjalasafn A-Hún

Friðrik Erlendsson Syðribakka höfundur

Lausavísa
Þó það máske sýnist synd