Eiríkur Einarsson Lýtingsstöðum/Ak. | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Eiríkur Einarsson Lýtingsstöðum/Ak. 1898–1952

ÁTTA LAUSAVÍSUR
Eiríkur var fæddur í Ytri-Svartárdal í Lýtingsstaðahreppi 24.7.1898, sonur hjónanna Éinars Björnssonar og Stefaníu Björnsdóttur. Hann bjó á Sveinsstöðum, Breiðargerði og síðast á Lýtingsstöðum til 1937 þegar hann flutti til Akureyrar. Hann var ljóðelskur og hagmæltur.

Eiríkur Einarsson Lýtingsstöðum/Ak. höfundur

Lausavísur
Aurastreita háð er hörð
Áður sveif ég upp um skeið
Farðu hægt um hurðirnar
Fer um landið flakkandi
Gef mér andans yndiskeim
Gengið hef ég grýttar slóðir
Ljóð og efni lömuðust
Skrokkurinn langur mittið mjótt