Árni Jónsson Eyjafjarðarskáld | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Árni Jónsson Eyjafjarðarskáld 1760–1816

NÍU LAUSAVÍSUR
Bóndi á Garðsá, Kaupangssókn, Eyj. 1801. Var síðast bóndi á Sámsstöðum, Eyjafirði 1808-16, var vel skáldmæltur og nefndur Árni Eyjafjarðarskáld.

Árni Jónsson Eyjafjarðarskáld höfundur

Lausavísur
Gekk á vaðið vöndinn með
Hér er kominn á höltum klár
Hún liggur hér dauð
Hvorki á ég roð né ruður
Lifi eg enn með láni stóru
Nú eru glötuð gleðistig
Sveini á Þröm er tryggðin töm
Þó að kali heitur hver
Öslaði gnoðin, beljaði boðinn