Siggeir Pálsson Skeggjastöðum | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Siggeir Pálsson Skeggjastöðum 1815–1866

TVÆR LAUSAVÍSUR
Ólst upp hjá Bjarna amtmanni Þorsteinssyni Arnarstapa frá 10 ára aldri og segir hann hafa kennt sér undirstöðuatriði skólanáms. Tekinn í Bessastaðaskóla 1831. stúdent 1838, fór að Kolfreyjustað 1841, bjó að Höfðahúsum frá 1843, í Dölum í Fáskrúðsfirði 1845-9, síðan um hríð á Surtsstöðum í Jökulsárhlíð, var þar hreppsstjóri, fékkst síðan við ýmislegt, verslun, kennslu o.fl., fór jafnvel til Noregs og nam ljósmyndagerð. Fékk Skeggjastaði 1862 og hélt til æviloka. Ísl æviskrár IV 199

Siggeir Pálsson Skeggjastöðum höfundur

Lausavísur
Fyllir snjórinn græfur, gjár
Með þér þreyjan fór mér frá