Jón Sigurðsson Bæ í Miðdölum | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Jón Sigurðsson Bæ í Miðdölum 1685–1720

FIMM LAUSAVÍSUR
Þjónustumaður á Rauðamel syðri, Kolbeinsstaðahreppi, Hnapp. 1703. Fór með sýsluvöld í Dalasýslu 1712-17, með búsetu í Bæ í Miðdölum, Dal. Lögsagnari og skáld. Ókvæntur og barnlaus. Úr Íslendingabók Í safnritinu, Eg skal kveða við þig vel, er Jón kallaður Dalaskáld.

Jón Sigurðsson Bæ í Miðdölum höfundur

Lausavísur
En vér getum ekki það
Kerlingar var kjaftur flár
Margt er sér til gamans gert
Oft eru kvæða efnin rýr
Teygir ei dauðinn tíma vorn