Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Auðbjörg Sigríður Albertsdóttir 1908–1994

FIMM LAUSAVÍSUR
Auðbjörg stundaði nám við Alþýðuskólannn á Hvítárbakka 1930. Húsfreyja á Hafursstöðum í Vindhælishreppi. Bjó síðast á Blönduósi.

Auðbjörg Sigríður Albertsdóttir höfundur

Lausavísur
Haustsins ljómar litamynd
Hugurinn leitar heim í sveit
Í óþurrkunum oft er vandi
Mamma kunni marga stöku
Þig ég kvaddi því er ver