Jóhann skytta í Látravík | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Jóhann skytta í Látravík 1834–1905

EIN LAUSAVÍSA
Jóhann Halldórsson ólst upp í Gröf á Vatnsnesi, fór ungur að stunda veiðar eins og vísan segir, skaut bjarndýr er hann var við sjóróðra á Gjögri. Það varð allfrægt og orti hann brag um. Jóhann reisti fyrst byggð í Látravík á Hornströndum þar sem nú er Hornbjargsviti og hefur því stundum verið nefndur síðasti landnámsmaðurinn á Hornströndum. Heimild: Þór Magnússon Árbók 2015

Jóhann skytta í Látravík höfundur

Lausavísa
Ellefu nær ára var