Helga Jónsdóttir | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Helga Jónsdóttir 1801–1843

FIMMTÁN LAUSAVÍSUR
Dóttir Jóns prests frá Auðkúlu og Ingibjargar Oddsdóttur Gísladóttur biskups Magnússonar. Bjó Ingibjörg í Litladal í Húnavatnssýslu með nokkrum börnum sínum. Í Húnavöku 1976-1981 eru þættir Bjarna Jónassonar, Litast um í Svínavatnshreppi, byggðir á bændarímu eftir Helgu.
Um höfundinn segir Bjarni:„Helga var fædd að Auðkúlu 7. ág. 1801 og dáin á Austurlandi 1843 samkvæmt því sem segir í Annál 19. aldar eftir Pétur Guðmundsson. Helga var tæpra 16 ára þegar hún flytur að Litladal og elzt systkinanna. Hún var „veik að sjón" að sögn   MEIRA ↲

Helga Jónsdóttir höfundur

Lausavísur
Annar halur í Stóradal byggir
Gáðu að hvert þín liggur leið
Hans er svanni híbýlanna prýði
Höggormanna háttur er
Höllustað hygg eg þaðan vitja
Í Dal stóra öld hreppsstjóri ræður
Mætu gæddur mannviti
Mörður þó ei byði blak
Nú þó lófa nefnan mjó
Sveigir spanga á SyðriLangamýri
Svöng í Kúluseli púla náir
Ullar spanga á YtriLangamýri
Ullur víra orkusnar
Vitur klótver Arnljótur byggir
Þó tilreynt sé það er hreint aftekið