Guðný Árnadóttir (Skáld-Guðný) | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Guðný Árnadóttir (Skáld-Guðný) 1813–1897

EIN LAUSAVÍSA
Guðný Árnadóttir (Skáld-Guðný) var fædd 5. júní 1813 á Valþjófsstað í Fljótsdal, dóttir Árna Stefánssonar frá Litla-Sandfelli og Hallgerðar Gísladóttur frá Seljalandi í Fljótshverfi í Vestur Skaftafellssýslu. Hún var gift Bjarna Ásmundssyni frá Stóra-Sandfelli í Skriðdal og voru þau lengst af í húsmennsku á ýmsum bæjum á Héraði. Árið 1861 fluttu þau hjón að Skriðuklaustri til systur Guðnýjar, Þóru, sem þá var orðin ekkja, og þar bjuggu þau í nokkur ár. Guðnýju virðist hafa liðið vel á Klaustri og þar orti hún til dæmis   MEIRA ↲

Guðný Árnadóttir (Skáld-Guðný) höfundur

Lausavísa
Einhvern tíma ef ég hími enn í vetur