Halldór Jóhannesson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Halldór Jóhannesson 1922–2013

TVÆR LAUSAVÍSUR
Halldór Jóhannesson er fæddur 21. aprí 1922 á Sandá í Svarfaðardal, sonur Kristínar Sigtryggsdóttur og Jóhannesar Stefánssonar, og ólst þar upp yngstur af sjö systkinum.
Skólaganga til fullnaðarprófs hefðbundin á þess tíma vísu, farskóli frá 10 til 14 ára aldurs.
Stundaði nám í Héraðsskólanum á Laugum 1941-´43 og lauk námi frá Íþróttakennaraskóla á Laugavatni 1944. Starfaði einn vetur eftir útskrift við kennslu á Reykjarnesi við Ísafjarðardjúp, en flutti síðan heim til Dalvíkur og var leikfimiskennari við unglingaskólana á   MEIRA ↲

Halldór Jóhannesson höfundur

Lausavísur
Ráðhúsið er háreist höll
Upp til fjalla út um mið