Eyþór Árnason | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Eyþór Árnason f. 1954

TVÖ LJÓÐ — FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Eyþór Árnason (f. 2. ágúst 1954) er íslenskur leikari og skáld. Hann hefur starfað sem sviðsstjóri frá 1987, lengst af hjá Stöð 2, en var ráðinn fyrsti sviðsstjóri tónlistarhússins Hörpu fyrir opnun hússins.
Hann hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2009 fyrir fyrstu ljóðabók sína, Hundgá úr annarri sveit. Árið 2011 sendi hann frá sér ljóðabókina Svo ég komi aftur að ágústmyrkrinu.
Sjá Wikipediu

Eyþór Árnason höfundur

Ljóð
Póstferð í eilífðinni - hugsað til Hjörsa ≈ 2025
Við leiði Kristjáns Fjallaskálds ≈ 1225
Lausavísur
Í ausuna er komið kál
Líf fer um lautir og tanga
Lækir lautir og tangar
Lækir lautir og tangar