Ingibjörg Blöndal | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Ingibjörg Blöndal 1896–1977

NÍU LAUSAVÍSUR
Ingibjörg ólst upp í Tungu á Vatnsnesi, dóttir Dagbjartar Böðvarsdóttur og Péturs Blöndal(Lúðvíkssonar sýslumannsonar frá Hvammi í Vatnsdal) sem bjuggu þar um árabil. Lengst starfaði Ingibjörg sem ráðskona hjá prestinum í Hindisvík, sr. Sigurði Norland.
Sjá vísur eftir Björn Lúðvík Björnsson Blöndal, afa Ingibjargar, hér á vefnum

Ingibjörg Blöndal höfundur

Lausavísur
Alla læt ég eiga sig
Ár og síð og alla stund
Ennþá hljómar andlátsfregn
Ég er orðinn mikið mædd
Kerlingar rífast og karlarnir slást
Margur hefur mörgu að sinna
Svívirðing þykir að safna upp auð
Tíðum þó sé tómlegt hér
Viljirðu í heimi verða stór