Ásgeir Jónsson Gottorp | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Ásgeir Jónsson Gottorp 1876–1963

EIN LAUSAVÍSA
Ásgeir varð búfræðingur frá Hólum 1905 og stundaði fram yfir þrítugt ýmis sveitastörf, einkum fjárhirðingu og tamningar hesta. Hann stundaði búskap að Gottorp í Húnaþingi 1908-1942. Í Gottorp varð hann landsfrægur fyrir ræktun á fé og fór fé hans, Gottorpsféð, víða um land sem kynbótafé. Síðar var hann búsettur í Reykjavík til æviloka. Þar stundaði hann einkum ritstörf meðan heilsa hans leyfði. Eftir hann liggja bækurnar; Horfnir góðhestar I, (1946) og Horfnir góðhestar II, (1949), Samskipti manns og hests, (1951) og Forystufé, (1953). Ásgeir   MEIRA ↲

Ásgeir Jónsson Gottorp höfundur

Lausavísa
Maðurinn finnst á móum þeirra Miðfirðinga