Kormákur Ögmundarson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Kormákur Ögmundarson f. 10

EIN LAUSAVÍSA
Kormákur var frá Mel í Miðfirði og er saga skrifuð af honum. Hann var skáld Haralds gráfeldar og Sigurðar Hlaðajarls. Stór hluti af kveðskap Kormáks eru ástarvísur til Steingerðar Þorkelsdóttur í Gnúpsdal, svo og níðvísur um bændur hennar tvo, Hólmgöngu-Bersa og Þorvald tintein - Íslenskt skáldatal 1973

Kormákur Ögmundarson höfundur

Lausavísa
Heitast hellur fljóta