Ragnar Böðvarsson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Ragnar Böðvarsson 1935–2014

TVÖ LJÓÐ — TÍU LAUSAVÍSUR
Búfræðingur og bóndi á Voðmúlastöðum í Austur-Landeyjum, þá skrifstofu- og sölumaður í Reykjavík, síðar loðdýrabóndi á Kvistum í Ölfusi og síðast á Selfossi. Fræðimaður en fékkst einnig við skáldskap og þýðingar.

Ragnar Böðvarsson höfundur

Ljóð
Að kasta orðunum milli horna ≈ 2000
Húnaflóavísur ≈ 2000
Lausavísur
Efra fuglinn flýgur létt
Ferðin hefur geðið glatt
Flakkarinn hengdi hlass á klakk
Glími ég þrátt við orðsins óm
Göngumanni er gatan þröng
Hest vil ég kaupa og helst sem fyrst
Murtustjórnin skal mikils virt
Skuggaleg vofa vekur ugg
Sullar og mallar sífellt bull
Verði stundin leið og löng