Kristján Ívarsson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Kristján Ívarsson 1830–1900

EITT LJÓÐ — ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Kristján bjó á Vatnsnesi en gerði skip sitt út frá Gjögri. Skip hans hét Hallvarður eftir Hallvarði Hallsyni frá Horni, sem var mikill og farsæll skipasmiður. Kristján var ágætur hagyrðingur og orti formannavísur um hákarlaformennina á Gjögri. Úr Ísl.bók: Kristján var bóndi á Syðri Kárastöðum, var á Hálsi í Breiðabólstaðarsókn Snæf. 1835 en er húsbóndi í Kothvammi 1890

Kristján Ívarsson höfundur

Ljóð
Formannavísur ≈ 1875
Lausavísur
Gaufar tvistur sels um svið
Meður lýða freyrum fés
Sönglar tog en svignar rá